Skilvirk snemmtæk íhlutun gefur börnum bjartari framtíð
Félag heyrnarlausra var með málstofu 8.febrúar 2018, á málstofunni voru þátttakendur sem starfa á vettvangi í þjónustu fyrir börn á aldrinum 0-6 ára. Markmið málstofunnar var að vekja athygli á mikilvægi snemmtækrar íhlutunnar fyrir börn með heyrnarskerðingu eða heyrnarleysi