Vantar þig ráðgjöf?

Félagið býður hvers konar ráðgjöf og álit er snúa að málefnum döff og hefur hagsmuni félagsmanna ávallt að leiðarljósi sem tryggir þeim jafnræði hvarvetna í samfélaginu. 

Atvinnuráðgjöf

Á skrifstofu Félags heyrnarlausra er starfandi atvinnuráðgjafi sem leitast við að aðstoða félagsmenn í atvinnumálum. Atvinnuráðgjafi félagsins er Laila Margrét Arnþórsdóttir, bóka þarf tíma með tölvupósti laila@deaf.is eða með SMS í síma 898 9962.