Fréttir og tilkynningar
Fyrirsagnalisti

Minning Hervör Guðjónsdóttir
Hervör Guðjónsdóttir fyrrum formaður Félags heyrnarlausra og einn stofnenda þess er látin 90 ára að aldri, hún lést á föstudaginn langa þann 2.apríl umvafin ástkærri fjölskyldu sinni.
Lesa meira
Styrkir Bjargarsjóður og menntunarsjóður
Nú er tækifæri að sækja um styrki í Bjargarsjóð og menntunarsjóð.
Lesa meira
Alþjóðlegi heyrnardagurinn WHD 3.mars
Þann 3.mars er alþjóðlegi heyrnardagurinn og í því tilefni hefur verið birt skýrsla og hefur WFD tekið saman stuttlega áherslur þeirra sem kemur fram í skýrslunni.
Lesa meira
Afmælis-Táknmálsstund Félags heyrnarlausra
Félag heyrnarlausra fagnar 61 ára afmæli sínu 11.febrúar og í því tilefni má njóta myndefnis í boði félagsins.
Lesa meira
Dagur íslenska táknmálsins og afmæli félagsins
11.febrúar er dagur íslenska táknmálsins og margt um að vera víðs vegar
Lesa meira
Opnunartímar Félags heyrnarlausra
Opnunartímar eru kl.9-12 mán til fim og kl. 9-16 á föstudögum.
Lesa meira
Bólusetningar Covid-19 ÍTM
Hér má nálgast helstu upplýsingar varðandi bóluefni fyrir Covid-19 á ÍTM.
Lesa meira
Táknmálslundur í Heiðmörk
Föstudaginn 27.september hittist vaskur hópur af táknmálssamfélaginu og vígði Táknmálslundinn með gróðursetningu á afmælistrjám félagsins og Samskiptamiðstöðvar.
Lesa meira
EUD WEBINAR
Málþing á netinu hjá EUD um ýmislegt tengt Covid-19, allir velkomnir sem hafa áhuga.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða