Salaleiga

17. apr. 2023

Samkvæmt ákvörðun stjórnar hefur leigu á sal félagsins til veisluhalda og viðburða verið hætt.  Félagið mun eingöngu leigja eða lána út salinn til verkefna er tengjast menningu Döff, félagsstarfi deilda og Félags heyrnarlausra eða verkefna er lúta að málefnum íslensks táknmáls.