112 Döff

Hægt er að sækja appið 112 döff inná playstore eða appstore. Við hvetjum alla þá sem vilja nýta sér þetta að setja forritið upp í snjallsímanum. Ef félagsmenn lenda í vandræðum með að setja appið upp í snjallsímann eruð þið velkomin í félagið og við reynum að aðstoða. Það er íka mikilvægt sækja uppfærslu á smáforritinu þegar það á við og eins að fara yfir tengiliðaupplýsingar. 

Video

112-auglysing