Viltu styrkja félagið?
Félag heyrnarlausra reiðir sig á mestu á sjálfsaflafé og styrki til að halda úti viðtækri starfsemi fyrir heyrnarlausa. Má þar helst nefna hagsmunabaráttu, félagslíf og menning á táknmáli og ráðgjöf og þjónusta fyrir heyrnarlausa.
Ef þig langar að leggja félaginu líð er hægt að leggja inn á reikning Félags heyrnarlausra.
0101-26-035585
Kt: 6007760379
Með þökk fyrir veittan stuðning!