Evrópubandalag heyrnarlausra

Fyrirsagnalisti

Nóvember 2015 - Brussel, Belgíu

Evrópubandalag heyrnarlausra héldu 30 ára afmæli og ráðstefnu í Brussel í Belgíu dagana 10. – 11. nóvember 2015. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir formaður og Hafdís Gísladóttir lögfræðingur fóru fyrir hönd félagsins.

Lesa meira

Maí 2015 - Riga, Lettlandi

Evrópubandalag heyrnarlausra héldu málþing og ráðstefnu í Riga í Lettlandi dagana 15. - 17. maí 2015. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir formaður og Guðmundur Ingason varaformaður fóru fyrir hönd félagsins.

Lesa meira