Norðurlandaráð heyrnarlausra

Fyrirsagnalisti

Mars 2018, Kaupmannahöfn

Norðurlandaráð heyrnarlausra héldu fund í Kaupmannahöfn í Danmörku dagana 09. - 10. október 2018. Hjördís Anna Haraldsdóttir varaformaður fór fyrir hönd félagsins.

Lesa meira

Mars 2017, Helsinki

Norðurlandaráð heyrnarlausra héldu fund í Helsinki í Finnlandi dagana 24. – 25. mars 2017. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir formaður og Hjördís Anna Haraldsdóttir varaformaður fóru fyrir hönd félagsins.

Lesa meira

Október 2016, Kaupmannahöfn

Norðurlandaráð heyrnarlausra héldu fund í Kaupmannahöfn í Danmörku dagana 14. - 16. október 2016. Hjördís Anna Haraldsdóttir varaformaður fór fyrir hönd félagsins.

Lesa meira

Apríl 2016, Reykjavík

Norðurlandaráð heyrnarlausra héldu fund í Reykjavík á Íslandi dagana 14. – 17. apríl 2016. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir formaður og Guðmundur Ingason varaformaður fóru fyrir hönd félagsins.

Lesa meira

Október 2015, Kaupmannahöfn

Norðurlandaráð heyrnarlausra héldu fund í Kaupmannahöfn í Danmörku dagana 23. - 25. október 2016. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir formaður og Daði Hreinsson framkvæmdastjóri fóru fyrir hönd félagsins.

Lesa meira