Fréttir vikunnar
Fyrirsagnalisti
Þriðja alheimsráðstefna (4/4) - Þáttur 55
Fulltrúar Fh tóku þátt í alheimsráðstefnu sem skipulögð var af WFD í Búdapest í byrjun nóvember og í myndbandinu er rætt um samskipti og aðgengi.
Lesa meiraÞriðja alheimsráðstefna (3/4) - Þáttur 54
Fulltrúar Fh tóku þátt í alheimsráðstefnu sem skipulögð var af WFD í Búdapest í byrjun nóvember og í myndbandinu er rætt um döff starfsmenn í atvinnumarkaði.
Lesa meiraÞriðja alheimsráðstefna (2/4) - Þáttur 53
Fulltrúar Fh tóku þátt í alheimsráðstefnu sem skipulögð var af WFD í Búdapest í byrjun nóvember og í myndbandinu er rætt um táknmál í fjölskyldum.
Lesa meiraÞriðja alheimsráðstefnan (1/4) - Þáttur 52
Fulltrúar Fh tóku þátt í alheimsráðstefnu sem skipulögð var af WFD í Búdapest í byrjun nóvember og í myndbandinu er rætt um tvítyngikennslu.
Lesa meiraJapanskar konur á ferð - Þáttur 51
Í fréttum vikunnar er tekið viðtal við tvær japanskar konur sem hafa ferðast 9 sinnum til Íslands og þær segja frá upplifun sinni á Íslandi.
Lesa meiraHæfileikakeppni í Stokkhólmi - Þáttur 50
Í fréttum vikunnar segir frá tveimur Íslendingum sem tóku þátt í stórum viðburði á vegum EDYC þar sem boðið var upp á hæfileikakeppni og EXPO.
Lesa meiraGaman Saman í heimsókn - Þáttur 49
Á miðvikuadginn komu döff börn úr Gaman Saman í heimsókn til Félags heyrnarlausra og fengu kynningu um starfsemi og hlutverk félagsins.
Lesa meiraDagur Döff 2017 - Þáttur 48
Um helgina fagnaði Félag heyrnarlausra alþjóðaviku döff með skemmtilegri dagskrá á Degi Döff.
Lesa meiraEndurlífgun radd- og táknmáls - Þáttur 47
Dr. Juan Pable Mora segir frá erindi um endurlífgun radd- og táknmáls í verkefnum á sviði samfélagsþátttökunáms á föstudaginn var.
Lesa meiraFrá Danmörku til Íslands - Þáttur 46
Heiðdís Dögg formaður Félags heyrnarlausra og Júlía táknmálskennari segja frá alþjóðlegri ráðstefnu döff fræðimanna sem þær fóru á í ágúst og hvar næsta ráðstefna verður haldin.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða