Japanskar konur á ferð - Þáttur 51

26. okt. 2017

Japanskar konur á ferð

Tvær döff japanskar konur, Mami Suzu og Miki Watanabe eru ferðamenn sem féllu fyrir Íslandi og við fengum tækifæri til að tala við þær og fræðast um ferðir þeirra til Íslands. Einnig segja þær frá hugmynd sem þeim langar til að framkvæma hér á landi árið 2019.