Fréttir og tilkynningar

Fundur / Aðalfundur

30. sep. 2021 Fréttir og tilkynningar : FöstudagsSúpa og fleira

Í tilefni af októbermánuði býður félagið félagsmönnum súpu á föstudögum kl. 12.30-13.30. 

Lesa meira

30. ágú. 2021 Fréttir og tilkynningar : Kvöldfréttir RÚV og KrakkaRÚV túlkað á ÍTM

Fréttir bárust frá RÚV að frá og með 1. september verða kvöldfréttir RÚV og KrakkaRÚV túlkað á íslenskt táknmál. 

Lesa meira

22. jún. 2021 Fréttir og tilkynningar : Sumarlokun Félags heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra verður lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 28. júni til þriðjudags 3. ágúst. 

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

6.9.2021 - 13.12.2021 Hausthappdrættissala Félags heyrnarlausra

Hausthappdrættissala Félags heyrnarlausra er hafin

Lesa meira
 

22.10.2021 12:30 - 13:30 Félag heyrnarlausra FöstudagsSúpa

Félag heyrnarlausra býður félagsmönnum í súpu og brauð kl 12.30-13.30 á föstudögum í október.

Lesa meira
 

28.10.2021 19:30 - 22:00 Félag heyrnarlausra Keppni í fótboltaspil

Hversu góður ert þú í fótboltaspili? komdu og skemmtu þér.

Lesa meira
 

29.10.2021 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Vöfflur og kaffi

Síðasta föstudag í október býður félagið félagsmönnum í vöfflur og kaffi

Lesa meira
 

2.11.2021 19:30 - 21:00 Félag heyrnarlausra Í gamla daga var?

Viltu vita meira um sögu döffskóla eða Félag heyrnarlausra? komdu og sjáðu!

Lesa meira
 

26.11.2021 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Vöfflur og kaffi

Félag heyrnarlausra býður félagsmönnum í vöfflur og kaffi síðasta föstudag nóvembers.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn