Fréttir og tilkynningar

07. apr. 2021 Fréttir og tilkynningar : Minning Hervör Guðjónsdóttir

Hervör Guðjónsdóttir fyrrum formaður Félags heyrnarlausra og einn stofnenda þess er látin 90 ára að aldri, hún lést á föstudaginn langa þann 2.apríl umvafin ástkærri fjölskyldu sinni. 

Lesa meira

04. mar. 2021 Fréttir og tilkynningar : Styrkir Bjargarsjóður og menntunarsjóður

Nú er tækifæri að sækja um styrki í Bjargarsjóð og menntunarsjóð.

Lesa meira

03. mar. 2021 Fréttir og tilkynningar : Alþjóðlegi heyrnardagurinn WHD 3.mars

Þann 3.mars er alþjóðlegi heyrnardagurinn og í því tilefni hefur verið birt skýrsla og hefur WFD tekið saman stuttlega áherslur þeirra sem kemur fram í skýrslunni. 

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

8.3.2021 - 6.6.2021 Félag heyrnarlausra Vorhappdrætti Félags heyrnarlausra 2021

Sala á vorhappdrætti 2021 Félags heyrnarlausra er hafin og mun standa til 6.júni 2021.

Lesa meira
 

20.5.2021 17:00 - 19:00 Félag heyrnarlausra Aðalfundur Félags heyrnarlausra

Aðalfundur Félags heyrnarlausra verður fimmtudaginn 20.maí kl 17-19

Lesa meira
 

25.7.2021 - 31.7.2021 Danmörk Norrænt barnamót 2021

Norrænt barnamót í Skælskør í Danmörku 25.-31.júlí 2021. 

Lesa meira
 

13.9.2021 - 18.9.2021 Finnland Norrænt mót aldraða

Norrænt mót aldraða verður haldin í bænum Rovaniemi í Finnlandi 13.-18.september 2021.

Lesa meira
 

25.11.2021 - 27.11.2021 Taíland International Conference of WFD

 

Fara í viðburðarsafn