Fréttir og tilkynningar

06. maí 2021 Fréttir og tilkynningar : Ertu að vinna með döff ungmennum 18-30 ára?

Námskeið í boði í Þýskalandi 28.september - 1.október 2021 og styrkir Eramus 95% af ferðakostnaði, gistingu og fæði. 

Lesa meira
Ráðstefna

25. apr. 2021 Fréttir og tilkynningar : Framboð og tillögur að lagabreytingum

Aðalfundur Fh verður 20.maí 2021 og hægt er að skila inn framboð til stjórnar Fh og tillögum að lagabreytum til 30.apríl.

Lesa meira

07. apr. 2021 Fréttir og tilkynningar : Minning Hervör Guðjónsdóttir

Hervör Guðjónsdóttir fyrrum formaður Félags heyrnarlausra og einn stofnenda þess er látin 90 ára að aldri, hún lést á föstudaginn langa þann 2.apríl umvafin ástkærri fjölskyldu sinni. 

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

8.3.2021 - 6.6.2021 Félag heyrnarlausra Vorhappdrætti Félags heyrnarlausra 2021

Sala á vorhappdrætti 2021 Félags heyrnarlausra er hafin og mun standa til 6.júni 2021.

Lesa meira
 

20.5.2021 17:00 - 19:00 Félag heyrnarlausra Aðalfundur Félags heyrnarlausra 2021

Aðalfundur Félags heyrnarlausra verður fimmtudaginn 20.maí kl 17-19

Lesa meira
 

9.7.2021 - 11.7.2021 Árnes Döffmót 2021

Döffmót verður dagana 9.-11.júlí í Þjórsá á Árnesi

Lesa meira
 

13.9.2021 - 18.9.2021 Finnland Norrænt mót aldraða

Norrænt mót aldraða verður haldin í bænum Rovaniemi í Finnlandi 13.-18.september 2021.

Lesa meira
 

25.11.2021 - 27.11.2021 Taíland International Conference of WFD

 

26.7.2022 - 31.7.2022 Stavanger Norræn Menningarhátíð 2022

Norræn menningarhátíð verður í Stavanger í Noregi 26.-31.júlí 2022.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn