Norræn Döff Menningarhátíð

  • 29.7.2026 - 2.8.2026, Selfoss

Stór viðburður fyrir Döff samfélagið á Norðurlöndum verður haldinn á Selfossi sumarið 2026!
Norræna Döff menningarhátíðin sameinar táknmál, menningu, listir og samfélag í fimm daga hátíð sem enginn má missa af.

29.júlí til 2.ágúst 2026 á Selfossi

Fylgist með á  heimasíðu hátíðarinnardagskráin og þátttökugjaldið verða kynnt fljótlega.
Ekki langt í þetta – við hlökkum til að sjá ykkur á Selfossi!

Screenshot-2025-11-13-at-13.57.07