Stjórn og nefndir

Stjórn Félags heyrnarlausra er skipuð fimm félagsmönnum og tveimur til vara. Stjórn félagsins skal kosin til tveggja ára í senn á aðalfundi félagsins, þannig að fyrra árið er kjörinn varaformaður og stjórnarmaður, ásamt tveimur varastjórnarmönnum. Hitt árið eru formaður og tveir stjórnarmenn kosnir. Í stjórn Félags heyrnarlausra eru: 

  • Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, formaður. 
  • Berglind Stefánsdóttir, varaformaður.  
  • Þórður Kristjánsson, stjórnarmaður.
  • Eyrún Ólafsdóttir, stjórnarmaður.  
  • Uldis Ozols, stjórnarmaður.  
  • Hanna Lára Ólafsdóttir og Anna Lauga, varastjórnarmenn.