Fréttir vikunnar (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Gleðigangan 2017 - Þáttur 45
Fylgst var með gleðigöngunni sem var haldin í miðbænum Reykjavíkur um helgina og ein döff dragdrottning tók þátt í göngunni.
Lesa meira
Döff Ísland - Þáttur 44
Döff Ísland tók þátt í verkefninu Startup Tourism sem er 10 vikna viðskiptahraðall til að þróa viðskiptahugmyndir sínar. Sigurlín Margrét ein af stofnendum fyrirtækisins segir hvað hefur breyst frá upphafi.
Lesa meira
Samflot - Þáttur 43
Félag heyrnarlausra sendi 5 döff manneskur í prufu á samfloti með flothettu og tilgangur námskeiðsins var að fá slökun og hugleiðslu ofan í vatni.
Lesa meira
Málþing í fangelsi - Þáttur 42
Það var norrænt málþing unga fólksins sem haldið var í Helsinki, Finnlandi helgina 24. - 26. mars og þema þess var uppskrift að árangri fyrir frumkvöðlafyrirtæki.
Lesa meira
Kári og Villi - Þáttur 41
Viðtal við Elsu G. Björnsdóttur sem leikstýrði nýrri stuttmynd að nafni Kári og við túlkana Margréti Auði Jóhannesdóttur og Ástbjörgu Rut Jónsdóttur um verkefnið þeirra í Vísindasýningu Villa.
Lesa meira
Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 40
Í þættinum er fjallað um dag íslenska táknmálsins sem Félag heyrnarlausra fagnaði ásamt öðrum stofnunum og sýnt er myndbrot frá deginum.
Lesa meira
Útrýming íslenska táknmálsins (4/4) - Þáttur 39
Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og til hvaða aðgerða þarf að grípa eða á málið að sökkva í sæ. Sigríður Vala segir frá sjálfsáliti og framkvæmd til samfélagsins.
Lesa meira
Útrýming íslenska táknmálsins (3/4) - Þáttur 38
Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og til hvaða aðgerða þarf að grípa eða á málið að sökkva í sæ. Nathaniel segir frá orsök útrýmingarinnar.
Lesa meira
Útrýming íslenska táknmálsins (2/4) - Þáttur 37
Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og hvaða aðgerða þarf að grípa til eða á málið að sökkva í sæ. Árný segir frá mikilvægi þess að eiga sögur frá heyrnarlausum.
Lesa meira
Útrýming íslenska táknmálsins (1/4) - Þáttur 36
Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og til hvaða aðgerða þarf að grípa eða á málið að sökkva í sæ. Kría segir frá staðreyndum útrýmingarhættunnar.
Lesa meira