Fréttir vikunnar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

16. ágú. 2017 Fréttir vikunnar : Gleðigangan 2017 - Þáttur 45

Fylgst var með gleðigöngunni sem var haldin í miðbænum Reykjavíkur um helgina og ein döff dragdrottning tók þátt í göngunni.

Lesa meira
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, ein af stofnendum Döff Ísland

23. maí 2017 Fréttir vikunnar : Döff Ísland - Þáttur 44

Döff Ísland tók þátt í verkefninu Startup Tourism sem er 10 vikna viðskiptahraðall til að þróa viðskiptahugmyndir sínar. Sigurlín Margrét ein af stofnendum fyrirtækisins segir hvað hefur breyst frá upphafi.

Lesa meira
Samflot

12. apr. 2017 Fréttir vikunnar : Samflot - Þáttur 43

Félag heyrnarlausra sendi 5 döff manneskur í prufu á samfloti með flothettu og tilgangur námskeiðsins var að fá slökun og hugleiðslu ofan í vatni.

Lesa meira
Málþing í fangelsi

10. apr. 2017 Fréttir vikunnar : Málþing í fangelsi - Þáttur 42

Það var norrænt málþing unga fólksins sem haldið var í Helsinki, Finnlandi helgina 24. - 26. mars og þema þess var uppskrift að árangri fyrir frumkvöðlafyrirtæki.

Lesa meira
Margrét Auður Jóhannesdóttir og Ástbjörg Rut Jónsdóttir

30. mar. 2017 Fréttir vikunnar : Kári og Villi - Þáttur 41

Viðtal við Elsu G. Björnsdóttur sem leikstýrði nýrri stuttmynd að nafni Kári og við túlkana Margréti Auði Jóhannesdóttur og Ástbjörgu Rut Jónsdóttur um verkefnið þeirra í Vísindasýningu Villa.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands

22. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 40

Í þættinum er fjallað um dag íslenska táknmálsins sem Félag heyrnarlausra fagnaði ásamt öðrum stofnunum og sýnt er myndbrot frá deginum.

Lesa meira
Sigríður Vala Jóhannsdóttir

8. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Útrýming íslenska táknmálsins (4/4) - Þáttur 39

Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og til hvaða aðgerða þarf að grípa eða á málið að sökkva í sæ. Sigríður Vala segir frá sjálfsáliti og framkvæmd til samfélagsins.

Lesa meira
Nathaniel Muncie

3. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Útrýming íslenska táknmálsins (3/4) - Þáttur 38

Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og til hvaða aðgerða þarf að grípa eða á málið að sökkva í sæ. Nathaniel segir frá orsök útrýmingarinnar.

Lesa meira
Árný Guðmundsdóttir

2. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Útrýming íslenska táknmálsins (2/4) - Þáttur 37

Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og hvaða aðgerða þarf að grípa til eða á málið að sökkva í sæ. Árný segir frá mikilvægi þess að eiga sögur frá heyrnarlausum.

Lesa meira
Kristín Lena Þorvaldsdóttir

2. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Útrýming íslenska táknmálsins (1/4) - Þáttur 36

Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og til hvaða aðgerða þarf að grípa eða á málið að sökkva í sæ. Kría segir frá staðreyndum útrýmingarhættunnar.

Lesa meira
Síða 2 af 3