Málþing í fangelsi - Þáttur 42

10. apr. 2017

Málþing í fangelsi Það var haldið norrænt málþing unga fólksins, í sjöunda sinn frá því að Norðurlandaráð ungra heyrnarlausra skiuplagði það fyrst árið 2009. Þema þess var uppskrift að árangri þar sem döff fyrirlesarar frá Norðurlöndum héldu ræðu um frumkvöðlastarfsemi til þess að stofna eigið fyrirtæki og reynslur þeirra. Tilgangur þess var að gefa áhorfendum innblástur að koma upp fyrirtæki á eigin spýtur þrátt fyrir hversu erfitt er fyrir ungt fólk að fá vinnu á Norðurlöndunum og í Evrópu.