Fréttir og tilkynningar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

9. okt. 2020 Fréttir og tilkynningar : Krakkafréttir með íslensku táknmáli

Hjá RÚV má sjá Krakkafréttir þar sem börn spyrja um Covid-19, búið er að túlka þáttinn.

Lesa meira

6. okt. 2020 Fréttir og tilkynningar : Breyttur opnunartími Fh og lokun Gerðubergs

Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu verður opnunartími breyttur hjá Félagi heyrnarlausra og Gerðubergi

Lesa meira

25. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Jöfn tækifæri fyrir alla döff

Atvinnuþátttaka döff er mikilvæg svo þau geti virkjað hæfileika sína til fulls og tekið fullan þátt í að leggja sitt af mörkum til samfélagsins. 

Lesa meira

24. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Virðum og fylgjum lögum um stöðu íslenska tungu og íslenska táknmálið

Lög um stöðu íslenska tungu og íslenska táknmálið var samþykkt á Alþingi 27.maí 2011, þema dagsins í tilefni af alþjóðaviku er mikilvægi þess að lögfesta táknmálið.

Lesa meira

23. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Alþjóðadagur táknmála

SÞ samþykkti 2017 að 23.september hvert ár sé alþjóðadagur táknmála

Lesa meira

22. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Táknmál í daglegu umhverfi

Íslenskt táknmál er fullgilt mál, fjöldi fólks sem reiðir sig á það tungumál til tjáningar og samskipta,  tryggja þarf þeim ríkulegt málumhverfi og aðgengi að íslensku táknmáli í umhverfi sínu.

Lesa meira
táknmál

21. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Íslenskt táknmál

Alþjóðavika döff hefst í dag, mánudaginn 21.september og er þema dagsins í dag TÁKNMÁL

Lesa meira

3. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Hausthappdrættissala Félags heyrnarlausra

Hausthappdrættissala Félags heyrnarlausra er hafin og dregið verður 7.desember 2020. 

Lesa meira
Covid 19 ÍTM

26. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Helstu upplýsingar um COVID-19 á íslensku táknmáli

Hér fólki velkomið að sjá helstu upplýsingar um COVID-19 veiruna á íslensku táknmáli, upplýsingar eru unnar út frá heimasíðu Almannavarna og Heilsuveru. Við hvetjum ykkur líka að fylgjast með blaðamannafundum og fréttum með táknmálstúlki.

Lesa meira
Síða 2 af 44