Fréttir og tilkynningar (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Taknmalsstafrofid-nytt

25. nóv. 2021 Fréttir og tilkynningar : Stafrófið á íslensku táknmáli

Félag heyrnarlausra hefur framleitt og hafið dreifingu á allar deildir leikskóla á Íslandi plakat með íslenska táknmálsstafrófinu.

Lesa meira
Leikhús

1. nóv. 2021 Fréttir og tilkynningar : Táknmálstúlkaðar leiksýningar

Hraðar hendur og Þjóðleikhúsið bjóða uppá hvorki meira né minna en 3 táknmálstúlkaðar leiksýningar og sýningar með táknmálsaðgengi í Þjóðleikhúsinu í vetur. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
Börn

26. okt. 2021 Fréttir og tilkynningar : Gjöf frá Bryndísi og Árna

Hjónin komu færandi hendi og gáfu félaginu 600 svuntur fyrir börn.

Lesa meira
Fyrirlestur

21. okt. 2021 Fréttir og tilkynningar : Fyrirlestraröð um Audism

Landssamtök heyrnarlausra í Svíþjóð, SDR hefur skipulagt fyrirlestraröð um Audism á Zoom og verða tveir fyrirlestrar fyrir áramót og tveir eftir áramót.

Lesa meira
Fundur / Aðalfundur

30. sep. 2021 Fréttir og tilkynningar : FöstudagsSúpa og fleira

Í tilefni af októbermánuði býður félagið félagsmönnum súpu á föstudögum kl. 12.30-13.30. 

Lesa meira

30. ágú. 2021 Fréttir og tilkynningar : Kvöldfréttir RÚV og KrakkaRÚV túlkað á ÍTM

Fréttir bárust frá RÚV að frá og með 1. september verða kvöldfréttir RÚV og KrakkaRÚV túlkað á íslenskt táknmál. 

Lesa meira

22. jún. 2021 Fréttir og tilkynningar : Sumarlokun Félags heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra verður lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 28. júni til þriðjudags 3. ágúst. 

Lesa meira
Ráðstefna

22. jún. 2021 Fréttir og tilkynningar : Námskeið í íslensku táknmáli

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra býður döff innflytjendum upp á ókeypis námskeið í íslensku táknmáli. Á námskeiðinu verða undirstöðuatriði og málfræði ÍTM kennd.

Lesa meira

6. maí 2021 Fréttir og tilkynningar : Ertu að vinna með döff ungmennum 18-30 ára?

Námskeið í boði í Þýskalandi 28.september - 1.október 2021 og styrkir Eramus 95% af ferðakostnaði, gistingu og fæði. 

Lesa meira
Síða 3 af 47