Fréttir og tilkynningar (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Stafrófið á íslensku táknmáli
Félag heyrnarlausra hefur framleitt og hafið dreifingu á allar deildir leikskóla á Íslandi plakat með íslenska táknmálsstafrófinu.
Lesa meira
Táknmálstúlkaðar leiksýningar
Hraðar hendur og Þjóðleikhúsið bjóða uppá hvorki meira né minna en 3 táknmálstúlkaðar leiksýningar og sýningar með táknmálsaðgengi í Þjóðleikhúsinu í vetur. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
Gjöf frá Bryndísi og Árna
Hjónin komu færandi hendi og gáfu félaginu 600 svuntur fyrir börn.
Lesa meira
Fyrirlestraröð um Audism
Landssamtök heyrnarlausra í Svíþjóð, SDR hefur skipulagt fyrirlestraröð um Audism á Zoom og verða tveir fyrirlestrar fyrir áramót og tveir eftir áramót.
Lesa meira
FöstudagsSúpa og fleira
Í tilefni af októbermánuði býður félagið félagsmönnum súpu á föstudögum kl. 12.30-13.30.
Lesa meira
Kvöldfréttir RÚV og KrakkaRÚV túlkað á ÍTM
Fréttir bárust frá RÚV að frá og með 1. september verða kvöldfréttir RÚV og KrakkaRÚV túlkað á íslenskt táknmál.
Lesa meira
Sumarlokun Félags heyrnarlausra
Félag heyrnarlausra verður lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 28. júni til þriðjudags 3. ágúst.
Lesa meira
Námskeið í íslensku táknmáli
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra býður döff innflytjendum upp á ókeypis námskeið í íslensku táknmáli. Á námskeiðinu verða undirstöðuatriði og málfræði ÍTM kennd.
Lesa meira
Ertu að vinna með döff ungmennum 18-30 ára?
Námskeið í boði í Þýskalandi 28.september - 1.október 2021 og styrkir Eramus 95% af ferðakostnaði, gistingu og fæði.
Lesa meira