• Merki Félags heyrnarlausra

Fundargerðir stjórnar nú aðgengilegar

26. nóv. 2024

Fundargerðir stjórnar Félags heyrnarlausra eru nú aðgengilegar í skýrsluhlutanum á heimasíðunni okkar undir „Útgáfa“.  Með þessu viljum við auka gegnsæi og tryggja að upplýsingar um störf stjórnar og starfsfólks séu aðgengilegar fyrir alla sem hafa áhuga á starfsemi okkar.