Jólalokun skrifstofu og félagsheimilisins
Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir ánægjulegt samstarfi á árinu sem er að líða, vekjum við athygli á því að skrifstofa og félagsheimili Félags heyrnarlausra verður lokuð yfir jólin dagana frá og með 19. desember til og með fimmtudeginum 2. janúar.
Þeir sem leita upplýsinga um happdrættisnúmer er hægt að vitja þeirra hér.
Munið að horfa Jólasveinarnir þrettán sem aðgengilegt í YouTube.