Viðburðir alþjóðaviku Döff

18. sep. 2024

Alþjóðavika döff verður vikuna 23-28 september. Í tilefni af alþjóðavikunni munu eftirtaldir viðburðir verða á vegum Félags heyrnarlausra:

  • Miðvikudagur 25. september

Félag heyrnarlausra kl. 17-18. Kaffi og léttar veitingar í boði. Berglind Stefánsdóttir og Eyrún Ólafsdóttir munu halda fyrirlestur um túlkun í heilbrigðiskerfinu.

  • Föstudagur 27. September kl. 15-18

Félag heyrnarlausra býður félagsmönnum og aðstandendum félagsins í kaffi og veitingar

  • Laugardagur 28. september kl. 20.00-00.00

Bjórkvöld og táknmálsslam