Kunna Jólasveinarnir þrettán íslenska táknmálið?!

12. des. 2024

Okkur langar til að minna ykkur að jólasveinnirnir þrettán kunna líka að tala á íslensku táknmál, markmiðið okkar er að skapa leið til að kynna börn og ungmenni í samfélaginu við íslenska jólasögu og menningarlegt bakgrunn táknaða á táknmáli. 

Myndböndin eru þegar nú aðgengileg á heimasíðunni okkar og einnig á YouTube. Þar er hægt að horfa og læra um jólamenningu okkar!

Fylgist með og njótið þessara myndbandanna!