Döffblaðið 2025 er komið út!

26. feb. 2025

Við erum spennt að tilkynna að nýjasta útgáfa Döffblaðsins er loksins komin út! Blaðið fyrir árið 2025 er stútfullt af áhugaverðu efni fyrir döff samfélagið og alla sem hafa áhuga á málefnum tengdum táknmáli, menningu og réttindum.

Þú getur nálgast Döffblaðið 2025 á heimasíðu okkar undir Útgáfunni í rafrænu formi. Ef þú vilt frekar fá prentaða útgáfu, endilega komdu til okkar í Þverholt 14, hæð 3.

Ekki missa af því!