• Merki Félags heyrnarlausra

Breyttir viðtalstímar

24. jan. 2025

Stjórn Félags heyrnarlausra hefur ákveðið að vegna aukins álags á skrifstofu Félags heyrnarlausra þarf að bóka tíma í viðtöl hjá ráðgjafa eða starfsmanni félagsins. 
Viðtalstímar verða veittir á tímabilinu 10.00 til 14.00 alla virka daga.