Söfnun til norrænnar menningarhátíðar heynarlausra

22. des. 2024

Til upplýsinga þá eru sölumenn okkar að selja penna. Öll sala fer til að styðja við norræna menningarhátíð heyrnarlausra, sem verður haldin árið 2026. Við höfum fengið fáar tilkynningar frá kaupendum sem vilja ganga úr skugga um að þetta sé ekki svindl.

Frekari upplýsingar er hægt að senda á framkvæmdastjóra á dadi@deaf.is

Takk fyrir stuðninginn og gleðilega hátíð.