• Merki Félags heyrnarlausra

Vorhappdrættissala hafin!

Með fyrirfram þökkum fyrir stuðninginn!

11. mar. 2025

Vorhappdrættissala Félags heyrnarlausra er hafin og munu heyrnarlausir sölumenn á vegum félagsins ganga í hús og bjóða vorhappdrættismiða til sölu. Sölumenn okkar gæta fyllsta kurteisins auk þess að virða tímamörk sölu í heimahús en ekki er mælst til að selt sé eftir kl. 21.30 á kvöldin. Við þökkum góðar móttökur við þessum mikilvæga fjáröflunarlið í starfsemi Félags heyrnarlausra.