Fréttir og tilkynningar: júní 2015

Fyrirsagnalisti

25. jún. 2015 Fréttir og tilkynningar : SUMARFRÍ 2015

Félag heyrnarlausra er lokað frá 29. júní til 4. ágúst - gleðilegt sumar. 

24. jún. 2015 Fréttir og tilkynningar : VORHAPPDRÆTTI 2015- VINNINGSTÖLUR

Útdráttur 11. júní 2015

Lesa meira

18. jún. 2015 Fréttir og tilkynningar : ÞÁTTTÖKUGJALD Á DÖFFMÓTI FELLT NIÐUR

Döffmótsnefndin vill koma til móts við þá óánægju með þátttökugjald og því hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður þátttökugjald

Lesa meira

15. jún. 2015 Fréttir og tilkynningar : DÖFFMÓT 2015

Kleppjárnsreykir 10. - 12. júní 2015

Lesa meira

15. jún. 2015 Fréttir og tilkynningar : MYNDBAND UM SAMNING SÞ

Myndband á táknmáli um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks má finna á  vefsíðu ÖBÍ

Lesa meira

9. jún. 2015 Fréttir og tilkynningar : ÁMINNING-VORHAPPDRÆTTI 2015

Félag heyrnarlausra vill upplýsa að útdráttur í vorhappdrætti Félags heyrnarlausra sem vera átti 11. júní frestast um óákveðin tíma meðan á verkfalli BHM stendur.

Lesa meira

3. jún. 2015 Fréttir og tilkynningar : FYRIRLESTUR SHH Í HÍ

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra og Rannsóknastofa í táknmálsfræðum við HÍ auglýsa fyrirlestur um snemmtæka íhlutun fyrir fjölskyldur barna með skerta heyrn. 

Lesa meira