Afmælis-Táknmálsstund Félags heyrnarlausra

11. feb. 2021

Á þessum tímamótum var ekki í boði að efna til mannfagnaðar og ákvað því stjórn félagsins að fá Hönnu Láru Ólafsdóttur til að útbúa myndefni fyrir félagsmenn og alla aðra sem vilja njóta. Myndefnið er aðgengilegt á ÍTM og íslensku og því ættu allir landsmenn að njóta þess að horfa og fræðast og skemmta sér í leiðinni. 

  AfmællisTáknmálsStund