Alþjóðadagur táknmála

23. sep. 2020

Alþjóðadagur táknmálsins!

Til hamingju  með daginn í dag, í dag fögnum við alþjóðadegi táknmála, í því tilefni er mikilvægt að við hugum að því hvernig við styðjum við íslenska táknmálið og um leið minnir það okkur á fjölbreytileika allra þeirra sem nota íslenska táknmálið til samskipta og tjáningar daglega. 

 Sameinuðu þjóðirnar samþykktu árið 2017 að 23.september hvert ár sé alþjóðadagur táknmála. 

https://vimeo.com/460915225