Alþjóðavika Döff 22.-28.september
Alþjóðavika Döff er vikuna 22.-28.september, þemað í ár samkvæmt WFD er
,,Engin táknmálsréttindi eru engin mannréttindi"
Nokkrir viðburðir eru í Félagi heyrnarlausra og má sjá nánar um þau í viðburðum á heimasíðunni og samfélagsmiðlum félagsins.