BMW festival í Litháen
Í ár fór fram BMW Festival í Litháen í tíunda sinn og var hátíðin stærri en nokkru sinni fyrr. Um 800 manns komu saman til að fagna Döff menningu, menntun og gleði. Lokakvöld hátíðarinnar endaði á kraftmiklum tónleikum með Sign Mark, sem heillaði gesti með orku og jákvæðni.
Sjáðu andrúmsloftið og stemninguna í myndbandinu hér að neðan!
