Bólusetningar Covid-19 ÍTM

2. feb. 2021

Nú er bólusetningar vegna Covid-19 byrjaðar á Íslandi, helstu upplýsingar um bóluefnið, framgang hennar og forgangshópa má finna meðal annars á heimasíðum www.covid.is, landlæknisembættisins, Almannavarnadeildarinnar og heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. 

Í myndbandinu má sjá Heiðdísi formann félagsins segja í stuttu máli það helsta varðandi bólusetningar á Íslandi. Ef einhverjar spurningar vakna þá er félagsmönnum velkomið að hafa samband við skrifstofuna. Bólusetningar Covid-19 á ÍTM