• Taknmalsstafrofid-nytt

Ellefti febrúar okkar: Afmælið okkar!

20. jan. 2023
ÍTM þýðing __________________________
Dagskrá  
FlowTV workshopið, 10:00-14:00 í salnum Félags heyrnarlausra að Þverholti 14.
Verð: 2.500 kr. Með léttum veitingum frá Deig hjá LeKock
Fjöldi gesta: 20 þátttakendur
Skráningarfrestur: 6. febrúar 2023  
Hver er FlowTV? Endilega skoðið!
Flow TV  
Workshop:
4 hours long workshop, I'll teach the participants how to make a funny video. First a lecture about it and then then participants will have 3 hours to make a funny video with my help. If there's many people, they will be shared in smaller groups and then show each other the result.
Lecture:
Six years ago I created FlowTV for fun, a lot has happened since it and now I'm working with my own company full time. The journey hasn't been easy, it have been filled with death threats, it also had affected my mental health and my private life. I'll also tell more about the humor itself and what deaf humor really is. Two hours with questions.
__________________________
Bryggjan Brugghús, Grandagarður 8, 101 Reykjavík. Tími: 17:00 fram á rauða nótt.
3ja rétta kvöldverður og FlowTV sýning á kr. 12.000 kr. +1.750 kr. 3 sérvaldir bjórar (valfrjálst)  
Tryggið ykkur pláss! Endilega sendið hjá putto@deaf.is, greiðslufresturinn er 6. febrúar. - takmarkað framboð!
Þau sem ekki ætla í matinn en vilja sjá skemmtidagskránna og vera með eftir kl. 21.00 geta pantað miða hjá putto@deaf.is. Miðinn kostar 2.500 kr. __________________________
Matseðill  
Val 1: Koníakslöguð humarsúpa, sítrónugras, borin fram með súrdeigsbrauði og þeyttu smjöri.
Nautalund, borin fram medium rare, stökkar kartöflur, gljáð rótargrænmeti, bjór sýrður laukur og bernaisesósa.
Ostakaka, með berja coulis  
Val 2: (Vegan) Kimchi pakora, döðlu og papriku mauk, karsi.
Innbakað sveppawellington, stökkar kartöflur, gljáð rótargrænmeti, bjór sýður laukur, rauðvínsgljái
2 sortbetkúlur frá Valdís    
Hægt er að skipta í:
Humarsúpa – kimchi pakora (sjávarfangsofnæmi)
Ostakaka, með berja coulis – íssorbet (laktósaóþol)  
Ég tek tillit til fæðuofnæmis og óþols, endilega hafið samband við mig með góðum fyrirvara. Við hjá Félagi heyrnarlausra getum ekki borið ábyrgð ef þú hefur ekki tilkynnt okkur ofnæmi og óþol.
    Við hlökkum til sjá ykkur!