Döff fáni samþykktur í Jejú

13. júl. 2023

Döff fáni

Nú þessa stundina var aðalfundur WFD (Alheimssamtaka Döff) og voru þrír fánar lagðir fram til kosninga. Þessi fáni var kosinn, hann er hannaður af Arnaud Balard daufblindur listamaður sem frá Frakklandi.

Hlökkum til að sjá þennan fána dreginn að húni!