Ertu að vinna með döff ungmennum 18-30 ára?

6. maí 2021

Ertu að vinna með döff ungmennum 18-30 ára?

  • Námskeið í boði fyrir starfsfólk í samtökum, stofnunum, sveitarfélögum.
  • Í Þýskalandi 28. september – 1. október.
  • Erasmus+ áætlunin stendur straum af 95% ferðakostnaði, gistingu og fæði.
  • Þátttökulönd: Ísland, Eistland, Frakkland, Ítalía, Lettland, Sviss, Ungverjaland, Þýskaland.
  • Við hvetjum samtök sem vinna með ungu fólki og inngildingu (inclusion) að kynna sér þetta námskeið og sækja um.
  • Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 23. maí 2021.

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað  hér

Erasmus+ Youth áætlunin leggur áherslu á að vera aðgengileg öllu ungu fólki og að tryggja jafna möguleika á þátttöku með fjölbreytileika að leiðarljósi .

Ekki hika við að hafa samband við Helgu Dagnýju í síma 515-5846 eða í tölvupósti helga.d.arnadottir@rannis.is