Nordic Network on Disability Research (NNDR)

21. mar. 2023

ÖBÍ mun styrkja fulltrúi aðilarfélaga til þátttöku í ráðstefnunni.  Mikilvægt er að áhugasamir sendi beiðni um þátttökustyrk á netfangið thorny@obi.is fyrir 6. apríl.  Vinsamlega látið fylgja nafn, netfang og aðilarfélag.

Takmarkaður fjöldi styrkja er í boði.