FH býður félagsmönnum í sund í Mörkinni!

5. okt. 2022

Frá og með föstudeginum 7. október verður félagsmönnum Félags heyrnarlausra boðið upp á einkasundlaugatíma í Mörkinni að Suðurlandsbraut 64, 108 Reykjavík. Þar er hægt að fara í sund, heitan pott og þurr- og blautgufu. Sundtíminn er einungis fyrir félagsmenn og er á vegum Félags heyrnarlausra.Tímarnir verða á föstudögum frá kl. 10.15 til 11.05.

https://vimeo.com/manage/videos/757192012