• Fundur / Aðalfundur

FöstudagsSúpa og fleira

30. sep. 2021

Í tilefni af bleikum mánuði í október býður Félag heyrnarlausra félagsmönnum sínum í súpu í hádeginu á föstudögum klukkan 12.30-13.30. 

Menning

Síðasta föstudag í október og nóvember býður félagið félagsmönnum í vöfflur í kaffinu.

Nokkrir viðburðir hafa verið settir á dagskrá, t.d spurningakeppni, félagsvist, sagnastund, jólamatur, bingóog fótboltaspilakeppni. Við hvetjum ykkur að skoða viðburðardagatalið og hlökkum til að sjá þig í félaginu. 

Sjá á íslensku táknmáli hér