Félagslíf: Spilavinur!

Læra, spila, spjalla eða vera kappsfull/ur/t?

20. jan. 2023

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra býður upp á hittinga fyrir táknmálstalandi börn og fjölskyldur þeirra í Spilavinum, Suðurlandsbraut 48.

Markmiðið er að hittast, spjalla saman og læra ný spil. Þar verða táknmálstúlkar og starfsmenn þeirra eru ávallt tilbúnir til að gefa ykkur leiðbeiningar hvernig á að spila ný spil.

Spilavinur á ÍTM

Viðburðirnir verða haldnir á laugardögum á eftirfarandi dagsetningum:

 

28. janúar kl. 10-12.

18. febrúar kl. 10-12.

25. mars kl. 10-12.

29. apríl kl. 10-12.

20. maí kl. 10-12.