Gerðuberg opnar aftur

Gerðuberg opnar aftur miðvikudaginn 27.janúar en með takmörkum.

25. jan. 2021

Ánægjulegar fréttir, Gerðuberg opnar aftur miðvikudaginn 27.janúar en hámarksfjöldi er 10 manns og grímuskylda. 

Ef þú hefur áhuga á að mæta vinsamlegast skráðu þig hjá Bubba, sms 866 9467. 

https://vimeo.com/504352172