Kvenréttindadagurinn í gær
Í gær voru 109 ár liðin frá því konur á Íslandi fengu fyrst kosningarétt og óska Félag heyrnarlausra konum öllum gleðilegs kvenréttindadags!
Réttindabarátta kvenna hefur borið mikinn árangur á undanförnum 109 árum og hafa réttindi kvenna aukist á fjölmörgum sviðum samfélagsins.