Hausthappdrættissala Félags heyrnarlausra

3. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar

Sölufólk á vegum Félags heyrnarlausra gengur í hús og selur happdrættismiða félagsins til styrktar starfsemi og baráttu þess. Sölufólk okkar fer í hvívetna varlega og virðir friðhelgi heimilisins og tímasetningar sölu en kl. 21.20 skal allri sölu hætt. Félagið þakkar gott samstarf í gegnum árin og þökkum stuðninginn.

Ef einhverjar spurningar vakna varðandi happdrættissölu er velkomið að hafa samband við Daða Hreinsson framkvæmdastjóra Félags heyrnarlausra, netfangið dadi@deaf.is eða í síma 561 3560.