Heilsumolar á táknmáli!

19. apr. 2024

Félag heyrnarlausra hefur látið túlka SÍBS hefur framleitt stutt myndbönd með góðum ráðum um hvað hægt er að gera til að bæta heilsu og líðan. Að taka ábyrgð á eigin heilsu hefst á því að vita hvað er heilsusamlegt.

Myndböndin eru unnin í samstarfi við Embætti landlæknis, Reykjavíkurborg, Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar, Heilsuveru, ÍSÍ, Rauða krossinn og Betri svefn.. Hér er hægt að finna myndböndin túlkuð á íslensku táknmáli.