Hýr tákn 2022

20. jan. 2022

Við hjá Félagi heyrnarlausra fréttum af samstarfi hjá málnefnd um íslenskt táknmál og samtökum´78 að setja á fót samkeppni um hýr tákn 2022. Sjá má nánar um Hýr Tákn 2022 á heimasíðu samtaka´78.

https://samtokin78.is/hyr-takn-2022/