Kvöldfréttir RÚV og KrakkaRÚV túlkað á ÍTM

30. ágú. 2021

Félagið fagnar þeim tímamótum í réttindabaráttu að frá og með 1. september verða kvöldfréttir RÚV og KrakkaRÚV táknmálstúlkað á íslenskt táknmál en á sama tíma harmar félagið að hætt verður við útsendingu á táknmálsfréttum í þeirri  mynd sem við höfum haft kynni af síðustu fjörtíu ár. Við vonum að skrefin verði fleiri í réttindabaráttunni okkar í samfélagi íslenska táknmálsins. 

Sjá fréttatilkynningu hjá RÚV  hér