Aukin greiðsluþátttaka Í tannlæknaþjónustu
Börnum, öldruðum og öryrkjum trygðð greiðsluþátttaka fyrir tannlæknaþjónustu í samningi, hvað það þýðir?
Nýr samningur tryggir greiðsluþátttöku tannlækninga fyrir börn, aldraða og öryrkja til næstu fimm ára.
Með samningnum fjölgar meðferðum sem greiddar eru af Sjúkratrygginum og hafa ekki áður verð greiddar. Þá er horft til nútímavæðingar með hliðsjón af nýjungum á fjölda sviða tannlækninga en samningurinn mun að mestu snerta á verklagi tannlækna og gagnsamskipta við Sjúkratryggingar.
Samningur er til fimm ára og tekur gildi að hluta 1. júlí og að fullu leyti 1. september n.k.
Ég óska samningsaðilum og þjónustuþegum til hamingju þessi tímamót," sagði Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.