Stórtíðindi: Myndsímatúlkaþjónusta

11. okt. 2022

Táknmálsþýðing Júlíu.

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra tekur til notkunar forrit sérhannað til myndsímatúlkaþjónustunnar, „SHH Myndsímatúlkun“ appið.

Teams og Skype verða opin til að byrja með; hvetjum við ykkur til að aðlagast nýja appinu, ef endilega hafið samband við Svövu Jóhannesdóttur og/eða Söru Snorradóttur starfsmennirnir þeirra hjá SHH, þau geta aðstoðað ykkur við að setja upp appið eða við að fá leiðbeiningar um forritið.

Hér er leiðbeiningamyndbönd – hvernig á að ná appið eða nota vefsíða forritsins.

Appið er fáanlegt í App Store (Apple) og Play Store (Android), sem sérhannað er fyrir iPhone, iPad, og Android síma og spjaldtölvur.

 

Markmið appsins sem ætlað er að stuðla að auknu öryggi gagna með dulkóðun gagnasendinga, reglulegra öryggisuppfærsluna auk þess myndbandsupptökur og notendasamtöl eru ekki vistuð, samkvæmt persónuverndarlögum.

Innilegar hamingjuóskir með nýju appið! 

 

Höfundur: Mordekaí Elí Esrason, putto@deaf.is