Páskalokun Félags heyrnarlausra

4. apr. 2023

Félag heyrnarlausra verður lokað vegna páskahátíðar frá miðvikudeginum 5. apríl til og með 10 apríl.

Starfsfólk félagsins óskar öllum gleðilegra páska!