Ráðstefnan: "Mental well-being as a key to integration in the Nordic countries"

6. des. 2023

Hjördís Anna Haraldsdóttir verkefnastjóri í málefnum döff flóttafólks sat ráðstefnu um málefni flóttafólks á Norðurlöndunum sem haldin var á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins í Gamla bíó, þriðjudaginn 5. desember síðastliðin. Í hléi var kynning nokkurra samtaka og stofnana á starfsemi þeirra í málefnum flóttafólks. Hjördís Anna og Félag heyrnarlausra tók að sjálfsögðu þátt í að kynna starfsemi og samstarf Félags heyrnarlausra og félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins.

Hér má lesa gamlar fréttir um flóttafólki:

- Óvenjumörg heyrnarlausra börn frá Úkraínu á Íslandi

- Flóttafólk orðið 10% íslenska döffsamfélagsins