Skrifstofan: Jólalokun

15. des. 2022

Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir ánægjulegt samstarfi á árinu sem er að líða, vekjum við athygli á því að skrifstofa og félagsheimili Félags heyrnarlausra verður lokuð yfir jólin dagana frá og með 22. desember til og með mánudeginum 2. janúar.