• Merki Félags heyrnarlausra

Skrifstofan opnuð eftir sumarið

6. ágú. 2024

Skrifstofa Félags heyrnarlausra hefur opnað aftur sumarleyfi. Opnunartími skrifstofu er 9-15 alla virka daga. Verið velkomin.